Við ræðum við forstjóra Umhverfisstofnunar sem kærði málið.
Þá fjöllum við um bólusetningar en mikil aðsókn hefur verið undanfarið í fjórða skammtinn af Covid-19 bóluefni eftir að þeim fjölgaði á ný sem veikst hafa af veirunni.
Einnig greinum við frá skráningu Nova á markað og heyrum í nýskipuðum sóttvarnalækni sem tekur við í haust.