Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:35 Venet Banushi keppir fyrir Mjölni en dreymir um UFC. Mjölnir Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. „Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu. Glíma Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
„Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu.
Glíma Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira