Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 10:01 Óskar Hrafn getur lítið kvartað yfir byrjun Breiðabliks í sumar. Níu leikir, níu sigrar og 31 mark skorað. Vísir/Hulda Margrét „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. „Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
„Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira