Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, úrslitaeinvígið heldur áfram í Eyjum, NBA og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2022 06:01 Snorri Steinn og drengirnir hans mæta til Eyja í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er brjáluð dagskrá á Stöð 2 Sport og hliðarásum í dag. Við erum með stórleik í Vestmannaeyjum, stórleik á Hlíðarenda, stórleik í NBA og PGA-meistaramótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira