Dagskráin í dag: Albert þarf sigur, stórleikur á Englandi, landsleikur, Besta og NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 06:00 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa. Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvaða lið kemst upp í ensku B-deildina, landsleikir í efótbolta. Besta deild karla, lokaumferðin í Serie A hefst, NBA og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Dagskráin í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is.
Dagskráin í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira