Lífið samstarf

Vandaðar þáttaraðir byggðar á metsölubókum Sally Rooney

Stöð 2+

Sally Rooney er einn af ástsælustu rithöfundum okkar tíma en hún hefur gefið út þrjár bækur sem allar nutu mikilla vinsælda um allan heim. Fyrsta bókin hennar, Conversations with Friends, kom út árið 2017 og á mánudaginn næsta, þann 16. maí mun þáttaröðin koma inn í heild sinni á Stöð 2+.

Hér segir frá háskólanemanum Francis og bestu vinkonu hennar Bobbi, sem er einnig fyrrverandi kærastan hennar. Þær kynnast Mellissa, sem kynnir þær svo fyrir eiginmanni sínum Nick. Þau fara að verja miklum tíma saman og fljótt þróast það í óvænta stefnu.

Stikla úr Conversation With Friends:

Þáttaröðin Normal People er einnig byggð á samnefndri bók eftir Sally Rooney og er hún aðgengileg inni á Stöð 2+. Allir aðdáendur Normal People verða svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með Conversation with friends.

Stikla úr Normal People

Tryggðu þér áskrift að Stöð 2+ hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×