Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 21:30 Harry Styles er einn þeirra tónlistarmanna sem kom sá og sigraði á hátíðinni. Getty/Kevin Mazur Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45
Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30