Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 20:15 Hér er að finna nokkur einföld og skotheld ráð til að draga úr streitu yfir vikuna. Getty Streita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og getur haft áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Með nokkrum einföldum ráðum er hægt að róa taugakerfið og koma í veg fyrir að streitan hafi of mikil áhrif á okkar daglega líf. Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty Heilsa Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Sjá meira
Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty
Heilsa Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Sjá meira