Fjögur algeng förðunarmistök Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. mars 2022 12:00 Rakakremið er mikilvægur grunnur að góðri förðun. Getty Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Fleiri fréttir Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Fleiri fréttir Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira