Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 06:00 Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við í stórleik NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Chris Coduto/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira