Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:00 Sara Sigmundsdóttir náði sér góðri fyrir fyrsta hluta The Open og varð fjórða besta íslenska konan í 22.1 Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Sjá meira
Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Sjá meira