Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 10:00 Sara Sigmundsdóttir náði sér góðri fyrir fyrsta hluta The Open og varð fjórða besta íslenska konan í 22.1 Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Sara vakti þar sérstaka athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Andrey Rublev þegar hann var að keppa á tennismótinu í Dúbaí um helgina. Það þora ekki margir Rússar að tjá sig um innrás Vladimírs Pútín í Úkraínu enda gæti það haft skelfilegar afleiðingar fyrir þá og fjölskyldu þeirra. Þessi 24 ára tenniskappi var ekki í þeirra hópi heldur sendi heiminum skilaboð. Eftir að Rublev tryggði sér sæti í úrslitaleiknum þá skrifaði hann „No War please“ á myndavélina eða „Vinsamlegast ekkert stríð“ „Á föstudaginn sá ég rússneski tennisstjörnuna Andrey Rublev skrifa NO WAR PLEASE á linsu myndavélarinnar um leið og hann fagnaði því að vera kominn í úrslit á Dubai Tennis Championships. Hann sýndi þarna hugrekki að koma þessum nauðsynlegum skilaboðum út. Hann var að nota sinn vettvang og sitt sviðsljós til að sýna sína ákveðnu afstöðu,“ skrifaði Sara. Sara segist líka hafa horft mikið á fréttirnar og reyndi með því að átta sig á því hvað hafði gerst. „Það eina sem ég get sagt er að ég er mjög leið yfir þessu og hef miklar áhyggjur af fólkinu í Úkraínu sem á fimmtudaginn vöknuðu upp við þennan hrylling þegar ráðist var inn í land þeirra. Ég get ekki byrjað að ímyndað mér hvernig þeim líður og það er svo klikkað að hugsa til þess að fyrir minna en viku lifðu allir venjulegu lífi,“ skrifaði Sara. „Það er ekkert sem afsakar það sem þau þurfa að þola og það verður að stoppa þetta strax. Við verðum öll að gera okkar,“ skrifaði Sara. Sara sagði hafa gefið pening í flóttamannasjóð Sameinuðu þjóðanna og hvatti fylgjendur sína til að gera hið sama eins og má sjá í pistli hennar. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira