Sjáðu Guðbjörgu og Tiönu hlaupa báðar undir Íslandsmetinu í sama hlaupinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth sjást hér virða fyrir sér tímann eftir hlaupið. FRÍ Íslensku spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth buðu upp á sögulegt hlaup í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira