Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2021 17:35 Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var ánægður með sigur dagsins Vísir/Hulda Margrét Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. „Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum. Grótta Olís-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
„Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum.
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn