Dagskráin í dag: Undankeppni HM, handbolti, NBA og NFL Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. nóvember 2021 06:00 Anthony Davies og félagar í Lakers mæta San Antonio Spurs EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Það er meira en nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur handbolti, undankeppni HM, erlendur körfubolti og NFL deildin svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport Olís deild karla á heima á Stöð 2 Sport. Leikur Fram og Vals verður sýndur klukkan 19:20. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir verða sýndir í undankeppni HM 2022. Króatía-Rússland klukkan 13:50, Armenía-Þýskaland klukkan 16:50 og Spánn-Svíþjóð klukkan19:35. Allir leikirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport 2. Þá verður markaþáttur fyrir undankeppni HM strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 3 Það verða sýndir tveir leikir í NFL deildinni á Stöð 2 Sport 3. Washington Football Team mætir Tampa Bay Buccaneers og Green Bay Packers spila við Seattle Seahawks. Stöð 2 Sport 4 Spænska úrvalsdeildin í körfubolta verður sýnd klukan 17:20 á Stöð 2 Sport 4 en þá mæta Martin Hermannsson og félagar í Valencia til Barcelona til þess að spila við heimamenn. Klukkan 20:30 mæta stjörnurnar í Los Angeles Lakers San Antonio Spurs. Stöð 2 Golf Það verða þrjú golfmót í beinni í dag. Það fyrsta er AVIV Dubai Championship á evrópsku mótaröðinni klukkan 08:00. Þá verður Opna Houston mótið á Bandarísku mótaröðinni sýnt klukkan 18:00. Bæði mótin eru á Stöð 2 Golf. Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís deild karla á heima á Stöð 2 Sport. Leikur Fram og Vals verður sýndur klukkan 19:20. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir verða sýndir í undankeppni HM 2022. Króatía-Rússland klukkan 13:50, Armenía-Þýskaland klukkan 16:50 og Spánn-Svíþjóð klukkan19:35. Allir leikirnir eru sýndir á Stöð 2 Sport 2. Þá verður markaþáttur fyrir undankeppni HM strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 3 Það verða sýndir tveir leikir í NFL deildinni á Stöð 2 Sport 3. Washington Football Team mætir Tampa Bay Buccaneers og Green Bay Packers spila við Seattle Seahawks. Stöð 2 Sport 4 Spænska úrvalsdeildin í körfubolta verður sýnd klukan 17:20 á Stöð 2 Sport 4 en þá mæta Martin Hermannsson og félagar í Valencia til Barcelona til þess að spila við heimamenn. Klukkan 20:30 mæta stjörnurnar í Los Angeles Lakers San Antonio Spurs. Stöð 2 Golf Það verða þrjú golfmót í beinni í dag. Það fyrsta er AVIV Dubai Championship á evrópsku mótaröðinni klukkan 08:00. Þá verður Opna Houston mótið á Bandarísku mótaröðinni sýnt klukkan 18:00. Bæði mótin eru á Stöð 2 Golf.
Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira