Vilja halda í þjóðarrétt sinn þó að Túvalú sökkvi í sæ Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2021 14:22 Fúnafútí, aðaleyja Túvalú, séð úr lofti. Hæsti punktur eyjanna stendur aðeins fjórum og hálfum metra yfir sjávarmáli og því stendur eyríkinu mikil hætta af áframhaldandi hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. AP/Alastair Grant Utanríkisráðherra Túvalú segir að stjórnvöld á eyríkinu kanni nú lögfræðilegan grundvöll þess að þjóðin haldi þjóðarrétti sínum jafnvel þó að eyjan sökkvi í Kyrrahafið vegna loftslagsbreytinga. Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021 Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Á meðal þess sem ráðamenn á Túvalú vilja kanna eru lagalegar leiðir til þess að landið verði áfram viðurkennt sem þjóðríki og það haldi efnahagslögsögu sinni. „Við erum í raun að ímynda okkur verstu sviðsmyndir þar sem við neyðumst til þess að flytja burt eða ef landið okkar fyrir undir sjó,“ segir Simon Kofe, utanríkisráðherra, við Reuters-fréttastofuna. Um ellefu þúsund manns búa á Túvalú en eyjan stendur aðeins fjóran og hálfan metra yfir sjávarmáli þar sem hún er hæst. Sjávarstaðn þar hefur hækkað um hálfan sentímetra á ári frá 1993. Túvalú er á meðal láglendra Kyrrahafsríkja sem krefjast róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum. Myndbandsávarp Kofe sem verður sýnt á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow í dag hefur vakið mikla athygli. Þar sést hann standa við ræðupúlt með sjó upp að hnjám. Myndbandið var tekið upp þar sem var áður þurrt land. „Við héldum ekki að það færi út um allt eins og við höfum séð síðustu daga. Við höfum verið mjög ánægð með það og vonandi flytur það áfram skilaboðin og leggur áherslu á þær áskoranir sem Túvalú stendur frammi fyrir í augnablikinu,“ segir Kofe. We're actually imagining a worst-case scenario where we are forced to relocate or our lands are submerged, Simon Kofe, foreign minister of the Pacific island nation of Tuvalu told Reuters after recording a speech for #COP26 standing knee-deep in the sea https://t.co/9buTmNPLzA pic.twitter.com/JO9Chupi3M— Reuters (@Reuters) November 9, 2021
Túvalú Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira