Ekki skemmtileg „heimkoma“ fyrir íslensk-hollensku fimleikastjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sést hér keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir fékk ekki góðar fréttir þegar hún lenti á Íslandi í fyrstu heimsókn sinni til landsins í dágóðan tíma. Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers. Fimleikar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Sjá meira
Færsla Eyþóru á Instagram.Instagram/@eythora Eyþóra sagði frá því á Instagram síðu sinni að hún hafi fengin jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi við komuna til Íslands. „Jæja, þessi ferð fór ekki alveg eins og áætlað var. Því miður fékk ég jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi á fyrst degi í Íslandsferðinni minni,“ skrifaði Eyþóra eins og sjá má hér til hliðar. „Það þýðir að ég þarf að vera í sóttkví í að minnsta kosti tíu daga. Sem betur fer má kærastinn minn vera hérna með mér. En maður ... þetta er ömurlegt,“ skrifaði Eyþóra og birti mynd af hraðprófinu sínu. Eyþóra keppti í sumar á Ólympíuleikunum í Tókýó og voru það hennar aðrir Ólympíuleikar því hún náði frábærum árangur á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016. Eyþóra Elísabet er fædd og uppalin í Hollandi en á íslenska foreldra. Hún ákvað að keppa fyrir Holland en hefur alltaf haldið tengslunum við Ísland. Þegar Eyþóra náði níunda sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þá náði hún besta árangri hollenskrar fimleikakonu frá upphafi á leikunum. Eyþóra á líka tvö silfur og eitt brons frá Evrópumótinu í fimleikum. Hún er einnig góð söngkona og söng sjálf lagið sem var spilað undir gólfæfingum hennar í ár. Á Ólympíuleikunum í sumar þá varð Eyþóra annar varamaður inn í úrslitin í fjölþrautinni en aðeins fyrsti varamaðurinn datt inn sem var hollenska fimleikakonan Lieke Wevers.
Fimleikar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Sjá meira