Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 06:01 Valsmenn taka á móti ÍBV í Olís-deild karla í dag. vísir/elín Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en ellefu beinar útsendingar á sannkölluðum sófasunnudegi. Stöð 2 Sport Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag en klukkan 15:45 hefst útsending frá stórleik Vals og ÍBV að Hlíðarenda. Rúmum tveim tímum síðar, eða klukkan 17:50 hefst bein útsending frá Mosfellsbæ þar sem að heimamenn í Aftureldingu taka á móti Gróttu. Seinni bylgjan gerir upp þriðju umferð Olís-deildarinnar að þessum leikjum loknum, en gera má ráð fyrir að landfestar verði leystar klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er helguð fótbolta í dag, hvort sem það er enskur eða amerísku fótbolti. Enska 1. deildin er á sínum stað, en klukkan 10:55 hefst útsending frá viðureign Swansea og Cardiff. Seinni partinn og í kvöld eru svo tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 17:00 er það viðureign Baltimore Ravens og LA Chargers, og klukkan 20:20 er það svo viðureign New England Patriots og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Baskonia og Lenovo Tenerife eigast við í spænska körfuboltanum klukkan 16:20. Stöð 2 Sport Golf Estrella Damm N.A. Andalucia Masters á Evrópumótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30, áður en The CJ Cup @ Summit á PGA-mótatöðinni leiðir okkur inn í nóttina frá klukkan 21:00. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í League of Legends er enn í fullum gangi og í dag klárast C-riðillinn. Eins og áður hefst útsending klukkan 11:00. Turf deildin í Rocket League er á sínum stað og hefst útsending klukkan 19:00. Dagskráin í dag Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Stöð 2 Sport Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag en klukkan 15:45 hefst útsending frá stórleik Vals og ÍBV að Hlíðarenda. Rúmum tveim tímum síðar, eða klukkan 17:50 hefst bein útsending frá Mosfellsbæ þar sem að heimamenn í Aftureldingu taka á móti Gróttu. Seinni bylgjan gerir upp þriðju umferð Olís-deildarinnar að þessum leikjum loknum, en gera má ráð fyrir að landfestar verði leystar klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er helguð fótbolta í dag, hvort sem það er enskur eða amerísku fótbolti. Enska 1. deildin er á sínum stað, en klukkan 10:55 hefst útsending frá viðureign Swansea og Cardiff. Seinni partinn og í kvöld eru svo tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 17:00 er það viðureign Baltimore Ravens og LA Chargers, og klukkan 20:20 er það svo viðureign New England Patriots og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Baskonia og Lenovo Tenerife eigast við í spænska körfuboltanum klukkan 16:20. Stöð 2 Sport Golf Estrella Damm N.A. Andalucia Masters á Evrópumótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30, áður en The CJ Cup @ Summit á PGA-mótatöðinni leiðir okkur inn í nóttina frá klukkan 21:00. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í League of Legends er enn í fullum gangi og í dag klárast C-riðillinn. Eins og áður hefst útsending klukkan 11:00. Turf deildin í Rocket League er á sínum stað og hefst útsending klukkan 19:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira