Fór yfir það þegar Albert þóttist vera Willum er hann lék sér í FIFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 08:00 Guðmundur Benediktsson sagði skemmtilega sögu af syni sínu, Alberti, og fyrrverandi þjálfara sínum Willum Þór. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék sér í tölvuleiknum FIFA eins og margur er hann var yngri. Það sem Albert gerði sem aðrir gerðu ef til vill ekki var að þykjast vera knattspyrnuþjálfarinn – og alþingismaðurinn - Willum Þór Þórsson og skamma leikmenn fyrir slakan fyrri hálfleik. Guðmundur Benediktsson var gestur hjá Vilhjálmi Frey Hallssyni og Andra Geir Gunnarssyni í hlaðvarpinu Steve dagskrá í liðinni viku. Þar fór Guðmundur yfir víðan völl eins og honum einum er lagi. Upp úr krafsinu kom kostuleg saga af syni hans, Alberti Guðmundssyni. Albert er í dag leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi sem og íslenska landsliðsins, var hann í byrjunarliði Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Á uppvaxtarárum sínum bjó Albert með karli föður sínum og móður í Vesturbænum þar sem Guðmundur var leikmaður KR og Willum Þór Þórsson, núverandi Alþingmaður Framsóknarflokksins, sem þjálfara. Guðmundur sagði sögu frá þeim tíma í hlaðvarpinu. Þar sem fjölskyldan bjó svo gott sem við KR-heimilið fór Albert reglulega með föður sínum á æfingar. Albert hafði því hitt Willum Þór nokkuð oft þegar hér er komið við sögu. "...og hann er Willum" @stevedagskra #fotboltinet pic.twitter.com/PtJuzicV9N— Fannar Veturliðason (@veturlidason) October 7, 2021 „Ég er inni í eldhúsinu og ég heyri í Alberti niðri í herbergi, það er allt að verða vitlaust. Hann er trylltur og ég rýk niður í herbergi til hans og hugsa einfaldlega hvað sé að gerast. Þá kemur í ljós að hann er að spila FIFA, það er hálfleikur og hann er Willum, og hann er trylltur,“ sagði Gummi við mikla gleði þáttastjórnenda. „Hann var einfaldlega búinn að alast upp við þetta: Að ef Willum var ósáttur þá lét hann heyra í sér. Þarna var Albert ósáttur í hálfleik og lét alla leikmennina heyra það,“ sagði Gummi að endingu. Þáttinn í heild sinni má finna á vef SoundCloud. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Guðmundur Benediktsson var gestur hjá Vilhjálmi Frey Hallssyni og Andra Geir Gunnarssyni í hlaðvarpinu Steve dagskrá í liðinni viku. Þar fór Guðmundur yfir víðan völl eins og honum einum er lagi. Upp úr krafsinu kom kostuleg saga af syni hans, Alberti Guðmundssyni. Albert er í dag leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi sem og íslenska landsliðsins, var hann í byrjunarliði Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Á uppvaxtarárum sínum bjó Albert með karli föður sínum og móður í Vesturbænum þar sem Guðmundur var leikmaður KR og Willum Þór Þórsson, núverandi Alþingmaður Framsóknarflokksins, sem þjálfara. Guðmundur sagði sögu frá þeim tíma í hlaðvarpinu. Þar sem fjölskyldan bjó svo gott sem við KR-heimilið fór Albert reglulega með föður sínum á æfingar. Albert hafði því hitt Willum Þór nokkuð oft þegar hér er komið við sögu. "...og hann er Willum" @stevedagskra #fotboltinet pic.twitter.com/PtJuzicV9N— Fannar Veturliðason (@veturlidason) October 7, 2021 „Ég er inni í eldhúsinu og ég heyri í Alberti niðri í herbergi, það er allt að verða vitlaust. Hann er trylltur og ég rýk niður í herbergi til hans og hugsa einfaldlega hvað sé að gerast. Þá kemur í ljós að hann er að spila FIFA, það er hálfleikur og hann er Willum, og hann er trylltur,“ sagði Gummi við mikla gleði þáttastjórnenda. „Hann var einfaldlega búinn að alast upp við þetta: Að ef Willum var ósáttur þá lét hann heyra í sér. Þarna var Albert ósáttur í hálfleik og lét alla leikmennina heyra það,“ sagði Gummi að endingu. Þáttinn í heild sinni má finna á vef SoundCloud.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn