Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 14:19 Aron Can er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins þessa stundina. Skjáskot/Youtube Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“