Tískuhúsið Givenchy gagnrýnt fyrir snöruhálsskraut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2021 12:22 Hálsskrautið umdeilda. Getty Franska tískuhúsið Givenchy hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að þrjár fyrirsætur birtust á sýningarpöllum á tískuvikunni í París með hálsmen sem litu út eins og snörur. Aðeins tvö ár eru síðan forsvarsmenn Burberry báðust afsökunar á áþekkum mistökum. „Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci. Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
„Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci.
Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“