Geta A-vítamíndropar læknað laskað lyktarskyn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2021 08:41 Guardian segir frá 29 ára konu sem getur ekki lengur borðað ýmsan mat vegna breytinga á lyktarskyni í kjölfar Covid-19. Breytingarnar hafa einnig gert burstun tanna og sturtuferðir ógeðfelldar vegna lyktarinnar sem fylgir. A-vítamíndropar gætu hjálpað við að laga horfið eða breytt lyktarskyn vegna sýkingar af völdum SARS-CoV-2. University of East Anglia hefur boðað rannsókn til að kanna þennan möguleika, sem mun taka tólf vikur. Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira