Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 06:01 Höskuldur Gunnlaugsson og liðsfélagar hans í Breiðablik mæta Val í dag Vísir/Hulda Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc. Dagskráin í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc.
Dagskráin í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira