Eitt af risamótunum í golfheiminum, The Open, er í beinni í dag en fyrsta útsendingin klukkan 05.30.
Sýnt verður svo frá mótinu fram eftir degi en einnig er sýnt frá LPGA mótaröðinni, Dow Great Lakes Bay, mótinu.
Klukkan 20.00 er það svo Pepsi Max mörk kvenna en klukkan 20.00 fer þátturinn í loftið.
Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.