Dagskráin í dag: Komast Englendingar aftur á Wembley? Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 06:01 Hvað gera Harry Kane og félagar í kvöld? EPA-EFE/Andy Rain 8-liða úrslit EM klárast, golf, Pepsi Max-deild karla og NBA er á ríkulegri dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Útsendingar standa frá 12:00 fram yfir miðnætti. Stöð 2 EM 2020 Danmörk og Tékkland mætast í fyrri leiknum í 8-liða úrslitunum á EM í dag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 15:20 og hefst hann sjálfur klukkan 16:00 í Baku í Aserbaídsjan. Leikurinn verður sýndur bæði á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. Síðari leikur dagsins er þá stórleikur Englands og Úkraínu í Rómarborg. Leikurinn er sá fyrsti sem Englendingar spila ekki á heimavelli sínum, Wembley, en með sigri komast þeir þangað aftur í undanúrslitin. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 18:30 áður en liðin etja kappi klukkan 19:00. Guðmundur Benediktsson og Helena Ólafsdóttir munu svo gera daginn upp í EM í dag klukkan 21:00 í kvöld. Stöð 2 Sport Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik Sjörnunnar og Keflavíkur hefst klukkan 13:30 í dag áður en leikurinn sjálfur hefst klukkan 14:00 Á sama tíma verður leikur Breiðabliks og Leiknis frá Reykjavík sýndur á stod2.is. Báðir leikir verða svo gerðir upp í Pepsi Max-stúkunni klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Leikur Danmerkur og Tékklands verður sýndur á rásinni samhliða sýningunni á Stöð 2 EM. Klukkan 00:30 í nótt hefst þá bein útsending frá leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í úrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni í körfubolta. Leikurinn fer fram á heimavelli þeirra fyrrnefndu en Milwaukee leiðir einvígið 3-2 og dugir því sigur til að tryggja sæti sitt í úrslitum gegn Phoenix Suns. Stöð 2 Golf Opna írska mótið í golfi, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, hefst klukkan 12:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Þá heldur Rocket Mortgage mótið, sem hluti er af PGA-mótaröðinni, áfram og hefst bein útsending frá því klukkan 17:00. LPGA-mótaröðin er þá á sínum stað þar semVolunteers of America-mótið heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá því á Stöð 2 Sport 4 klukkan 21:00 í kvöld. Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sjá meira
Stöð 2 EM 2020 Danmörk og Tékkland mætast í fyrri leiknum í 8-liða úrslitunum á EM í dag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 15:20 og hefst hann sjálfur klukkan 16:00 í Baku í Aserbaídsjan. Leikurinn verður sýndur bæði á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. Síðari leikur dagsins er þá stórleikur Englands og Úkraínu í Rómarborg. Leikurinn er sá fyrsti sem Englendingar spila ekki á heimavelli sínum, Wembley, en með sigri komast þeir þangað aftur í undanúrslitin. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 18:30 áður en liðin etja kappi klukkan 19:00. Guðmundur Benediktsson og Helena Ólafsdóttir munu svo gera daginn upp í EM í dag klukkan 21:00 í kvöld. Stöð 2 Sport Sýnt verður frá Pepsi Max-deild karla á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik Sjörnunnar og Keflavíkur hefst klukkan 13:30 í dag áður en leikurinn sjálfur hefst klukkan 14:00 Á sama tíma verður leikur Breiðabliks og Leiknis frá Reykjavík sýndur á stod2.is. Báðir leikir verða svo gerðir upp í Pepsi Max-stúkunni klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Leikur Danmerkur og Tékklands verður sýndur á rásinni samhliða sýningunni á Stöð 2 EM. Klukkan 00:30 í nótt hefst þá bein útsending frá leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í úrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni í körfubolta. Leikurinn fer fram á heimavelli þeirra fyrrnefndu en Milwaukee leiðir einvígið 3-2 og dugir því sigur til að tryggja sæti sitt í úrslitum gegn Phoenix Suns. Stöð 2 Golf Opna írska mótið í golfi, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, hefst klukkan 12:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Þá heldur Rocket Mortgage mótið, sem hluti er af PGA-mótaröðinni, áfram og hefst bein útsending frá því klukkan 17:00. LPGA-mótaröðin er þá á sínum stað þar semVolunteers of America-mótið heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá því á Stöð 2 Sport 4 klukkan 21:00 í kvöld.
Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sjá meira