Svíar vitna í Lloyd úr „Dumb and Dumber“ í léttu gríni um litla möguleika Finna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 10:30 Fyrirliðinn Paulus Arajuuri og félagar hans í finnska landsliðinu sjá örugglega spaugilegu hliðina á stöðunni en það er ekkert sem þeir geta gert í dag nema að horfa á leikina og vona það besta. AP/Lars Baron Lloyd Christmas sá alltaf það besta í stöðunni sama hversu döpur hún var. Finnarnir verða að gera það sama í kvöld. Þeir eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitunum en sá möguleiki er þó frekar fjarstæður. Svíar eru komnir áfram í sextán liða úrslitin fyrir lokaumferðina og fólkið á Fotbollskanalen leyfðu sér að gera smá grín að litlum möguleikum nágranna sinna. Finnar enduðu í þriðja sætinu í sínum riðli en þeir eru bara með þrjú stig og mínus tvö mörk í markatölu. Til að Finnarnir komist áfram þá þarf eftirfarandi að gerast eins og sjá má í upptalningu Fotbollskanalen hér fyrir neðan. 1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi. Eða eins og Lloyd Christmas úr „Dumb and Dumber“ myndinni sagði: „So you're saying there's a chance,“ eða á íslensku „Svo þú ert að segja mér að það sé möguleiki.“ EM 2020 í fótbolta Finnland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Svíar eru komnir áfram í sextán liða úrslitin fyrir lokaumferðina og fólkið á Fotbollskanalen leyfðu sér að gera smá grín að litlum möguleikum nágranna sinna. Finnar enduðu í þriðja sætinu í sínum riðli en þeir eru bara með þrjú stig og mínus tvö mörk í markatölu. Til að Finnarnir komist áfram þá þarf eftirfarandi að gerast eins og sjá má í upptalningu Fotbollskanalen hér fyrir neðan. 1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi. Eða eins og Lloyd Christmas úr „Dumb and Dumber“ myndinni sagði: „So you're saying there's a chance,“ eða á íslensku „Svo þú ert að segja mér að það sé möguleiki.“
1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi.
EM 2020 í fótbolta Finnland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn