Svíar vitna í Lloyd úr „Dumb and Dumber“ í léttu gríni um litla möguleika Finna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 10:30 Fyrirliðinn Paulus Arajuuri og félagar hans í finnska landsliðinu sjá örugglega spaugilegu hliðina á stöðunni en það er ekkert sem þeir geta gert í dag nema að horfa á leikina og vona það besta. AP/Lars Baron Lloyd Christmas sá alltaf það besta í stöðunni sama hversu döpur hún var. Finnarnir verða að gera það sama í kvöld. Þeir eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitunum en sá möguleiki er þó frekar fjarstæður. Svíar eru komnir áfram í sextán liða úrslitin fyrir lokaumferðina og fólkið á Fotbollskanalen leyfðu sér að gera smá grín að litlum möguleikum nágranna sinna. Finnar enduðu í þriðja sætinu í sínum riðli en þeir eru bara með þrjú stig og mínus tvö mörk í markatölu. Til að Finnarnir komist áfram þá þarf eftirfarandi að gerast eins og sjá má í upptalningu Fotbollskanalen hér fyrir neðan. 1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi. Eða eins og Lloyd Christmas úr „Dumb and Dumber“ myndinni sagði: „So you're saying there's a chance,“ eða á íslensku „Svo þú ert að segja mér að það sé möguleiki.“ EM 2020 í fótbolta Finnland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Svíar eru komnir áfram í sextán liða úrslitin fyrir lokaumferðina og fólkið á Fotbollskanalen leyfðu sér að gera smá grín að litlum möguleikum nágranna sinna. Finnar enduðu í þriðja sætinu í sínum riðli en þeir eru bara með þrjú stig og mínus tvö mörk í markatölu. Til að Finnarnir komist áfram þá þarf eftirfarandi að gerast eins og sjá má í upptalningu Fotbollskanalen hér fyrir neðan. 1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi. Eða eins og Lloyd Christmas úr „Dumb and Dumber“ myndinni sagði: „So you're saying there's a chance,“ eða á íslensku „Svo þú ert að segja mér að það sé möguleiki.“
1. Frakkar þurfa að vinna Portúgal með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 2. Ungverjaland þarf að ná jafntefli við Þýskaland eða vinna með fjórum eða fleiri mörkum en það er ekki nóg ... 3. Slóvakía þarf að vinna Spán eða Spánn þarf að vinna Slóvakíu með þremur mörkum eða meira en það er ekki nóg ... 4. Svíþjóð þarf að ná stigi á móti Póllandi.
EM 2020 í fótbolta Finnland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira