Innlent

Búið að fresta bólusetningu með AstraZeneca

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Bólusetningin sem var fyrirhuguð á fimmtudag frestast um viku.
Bólusetningin sem var fyrirhuguð á fimmtudag frestast um viku. Vísir/Vilhelm

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur frestað seinni bólusetningunni með bóluefninu frá AstraZeneca, sem var fyrirhuguð á fimmtudag.

Vísir hafði áður greint frá því að bóluefnið myndi ef til vill ekki berast í tæka tíð.

Nú hefur verið greint frá því í uppfærðri frétt á vef heilsugæslunnar að bólusetningin frestast um viku.

Enn stendur til að bólusetja með efninu frá Janssen á morgun og efninu frá Pfizer á miðvikudag.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.