Bein útsending: Hvert stefnir Ísland í alþjóðasamvinnu? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 08:15 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er meðal þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norræna húsið og utanríkisráðuneytið í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið standa nú í fjórða sinn fyrir ráðstefnu um alþjóðamál, að þessu sinni í dag klukkan 9 í Norræna húsinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira
Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira