Bein útsending: Hvert stefnir Ísland í alþjóðasamvinnu? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 08:15 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er meðal þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norræna húsið og utanríkisráðuneytið í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið standa nú í fjórða sinn fyrir ráðstefnu um alþjóðamál, að þessu sinni í dag klukkan 9 í Norræna húsinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Sjá meira
Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels