Bein útsending: Hvert stefnir Ísland í alþjóðasamvinnu? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 08:15 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er meðal þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norræna húsið og utanríkisráðuneytið í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið standa nú í fjórða sinn fyrir ráðstefnu um alþjóðamál, að þessu sinni í dag klukkan 9 í Norræna húsinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, eða í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum á Íslandi, til opinnar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum. Ráðstefnan samanstendur af fjórum málstofum þar sem framsögumenn flytja áhugaverð erindi og í kjölfarið fara fram líflegar pallborðsumræður með valinkunnum gestum. Streymi má sjá hér og að neðan má kynna sér dagskrána. Dagskrá Ráðstefnustjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 9:00 - 9:10 Setning ráðstefnu Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands 9:10 - 9:20 Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 9:20 - 10:15 Alþjóðasamvinna á tímum heimsfaraldurs Erindi: Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur Pallborð: Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Málstofustjóri: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans 10:15 - 10:30 Kaffihlé 10:30 - 11:30 Falsfréttir og fjölmiðlar á Norðurlöndum: Baráttan gegn upplýsingaóreiðunni Erindi: Morten Langfeldt Dahlback, blaðamaður hjá staðreyndarýnisstofunni Faktisk.no Pallborð: Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður, Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Skúli B. Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd Málstofustjóri: Sigurður Ólafsson, stjórnmálafræðingur 11:30 - 12:00 Léttur hádegisverður 12:00 - 12:50 Alþjóðasamvinna og utanríkismál: Hvert stefnir Ísland? Pallborðsumræður með formönnum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninga Pallborð: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður Viðreisnar, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður þingflokks Pírata Málstofustjóri: Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12:50 - 13:00 Kaffihlé 13:00 - 13:50 Ísland og alþjóðasamstarf: Horft til framtíðar Erindi: Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands Pallborð: Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Bergur Ebbi, fyrirlesari og rithöfundur, Bergþóra Halldórsdóttir, alþjóðalögfræðingur, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Málstofustjóri: Sveinn H. Guðmarsson, deildarstjóri upplýsinga- og greiningardeildar utanríkisráðuneytisins 13:50-14:00 Lokaorð: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Norðurlandaráð Utanríkismál Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira