Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2021 17:30 Ásmundarsalur. Facebook Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. Í aðdraganda HönnunarMars 2021 stóð Félag vöru-og iðnhönnuða fyrir opnu umsóknarferli með það fyrir augum að setja upp sýningu. Kallað var eftir hugmyndum að því hvernig finna má hlutum sem ýmist hafa eða eru að missa hlutverk sitt í hversdagsleikanum nýtt hlutverk. Dómnefnd á vegum félagsins valdi fjórtán nafnlausar tillögur sem fengu að þróast frá blaði yfir í frumgerð. Frumgerðirnar eru nú til sýnis í Ásmundarsal og verður slegið til uppboðs þann 23. maí í garði Ásmundarsals. Sýningin stendur opin til 30. maí. Sýningarstjórar eru þær Íris Indriðadóttir og Signý Jónsdóttir. Uppboðsstjóri er Halla Helgadóttir Hönnuðir og hönnunarteymi verkanna eru: Ásgerður Ólafsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Kamilla Henriau Guðný Sara Birgisdóttir Emilía Borgþórsdóttir og Þórunn Hannesdóttir Hákon Bragason Hrafnkell Birgisson Hreinn Bernharðsson og Garðar Eyjólfsson Jóhann Ingi Skúlason Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir Krot og Krass Marta Róbertsdóttir Plastplan Studio Flétta Rebekka Ashley Rúna Thors View this post on Instagram A post shared by @honnudir Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Hannaði flíkur úr fljótandi efni sem hægt er að bræða og endurmóta „Ég hef verið að vinna í allskonar verkefnum undanfarna mánuði, sýna verkin mín á sýningum erlendis og halda fyrirlestra í gegnum netið. Búið að vera mikið að gera sem er yndislegt,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. 22. maí 2021 11:44 „Við lesum hvor aðra vel og vinnum eins og vel smurt tannhjól“ Hlín Reykdal og fatamerkið skaparinn sýna saman línu á HönnunarMars sem sameinar stefnu skartgripa- og fatahönnuðar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þær fara nýjar leiðir og fengu svo Dóru Dúnu ljósmyndara til að fanga sýn sem hefur myndast í þeirra þróun. 22. maí 2021 07:00 Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00 Mest lesið „Það braut ísinn að við hefðum deitað sama gaurinn“ Lífið „Ég var heppinn. En ekki hann“ Lífið „Það er önnur hver gella með í vörunum“ Lífið Karlmennskuhlaðvarpið heyrir sögunni til Lífið Fréttatía vikunnar: Körfubolti, laxaastmi og stýrivextir Lífið Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Lífið Ólafur Ragnar skellti sér á sæþotu eftir langan dag Lífið Simmi Vill og Sunneva Einars létu sig ekki vanta á Jókerinn Lífið Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Lífið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Menning Fleiri fréttir Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira
Í aðdraganda HönnunarMars 2021 stóð Félag vöru-og iðnhönnuða fyrir opnu umsóknarferli með það fyrir augum að setja upp sýningu. Kallað var eftir hugmyndum að því hvernig finna má hlutum sem ýmist hafa eða eru að missa hlutverk sitt í hversdagsleikanum nýtt hlutverk. Dómnefnd á vegum félagsins valdi fjórtán nafnlausar tillögur sem fengu að þróast frá blaði yfir í frumgerð. Frumgerðirnar eru nú til sýnis í Ásmundarsal og verður slegið til uppboðs þann 23. maí í garði Ásmundarsals. Sýningin stendur opin til 30. maí. Sýningarstjórar eru þær Íris Indriðadóttir og Signý Jónsdóttir. Uppboðsstjóri er Halla Helgadóttir Hönnuðir og hönnunarteymi verkanna eru: Ásgerður Ólafsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Kamilla Henriau Guðný Sara Birgisdóttir Emilía Borgþórsdóttir og Þórunn Hannesdóttir Hákon Bragason Hrafnkell Birgisson Hreinn Bernharðsson og Garðar Eyjólfsson Jóhann Ingi Skúlason Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir Krot og Krass Marta Róbertsdóttir Plastplan Studio Flétta Rebekka Ashley Rúna Thors View this post on Instagram A post shared by @honnudir
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Hannaði flíkur úr fljótandi efni sem hægt er að bræða og endurmóta „Ég hef verið að vinna í allskonar verkefnum undanfarna mánuði, sýna verkin mín á sýningum erlendis og halda fyrirlestra í gegnum netið. Búið að vera mikið að gera sem er yndislegt,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. 22. maí 2021 11:44 „Við lesum hvor aðra vel og vinnum eins og vel smurt tannhjól“ Hlín Reykdal og fatamerkið skaparinn sýna saman línu á HönnunarMars sem sameinar stefnu skartgripa- og fatahönnuðar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þær fara nýjar leiðir og fengu svo Dóru Dúnu ljósmyndara til að fanga sýn sem hefur myndast í þeirra þróun. 22. maí 2021 07:00 Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00 Mest lesið „Það braut ísinn að við hefðum deitað sama gaurinn“ Lífið „Ég var heppinn. En ekki hann“ Lífið „Það er önnur hver gella með í vörunum“ Lífið Karlmennskuhlaðvarpið heyrir sögunni til Lífið Fréttatía vikunnar: Körfubolti, laxaastmi og stýrivextir Lífið Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Lífið Ólafur Ragnar skellti sér á sæþotu eftir langan dag Lífið Simmi Vill og Sunneva Einars létu sig ekki vanta á Jókerinn Lífið Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Lífið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Menning Fleiri fréttir Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira
Hannaði flíkur úr fljótandi efni sem hægt er að bræða og endurmóta „Ég hef verið að vinna í allskonar verkefnum undanfarna mánuði, sýna verkin mín á sýningum erlendis og halda fyrirlestra í gegnum netið. Búið að vera mikið að gera sem er yndislegt,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. 22. maí 2021 11:44
„Við lesum hvor aðra vel og vinnum eins og vel smurt tannhjól“ Hlín Reykdal og fatamerkið skaparinn sýna saman línu á HönnunarMars sem sameinar stefnu skartgripa- og fatahönnuðar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þær fara nýjar leiðir og fengu svo Dóru Dúnu ljósmyndara til að fanga sýn sem hefur myndast í þeirra þróun. 22. maí 2021 07:00
Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. 21. maí 2021 16:00