Tíska og hönnun

Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Hönnunar Mars
Hönnunar Mars Foto: Vilhelm Gunnarsson

Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tískutengdar sýningar en alla dagskrá HönnunarMars má finna á vef hátíðarinnar. honnunarmars.is

11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Tweed og ilmur náttúrunnar*** Icelandic Tweed Harpa

11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Shape.Repeat*** Shape.Repeat Harpa

14:00 - 20:00 Opnun / Opening ***Textíll, tilraunir og tækni*** Textiles, tryouts and technology Textíllab

16:30 - 17:00 Viðburður / Event ***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni*** Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list*** Boðið er sérstaklega á viðburðinn What lurks in the shadows of the 4th dimension Invitation only Listasafn Einars Jónssonar

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***það kemur í ljós - Kokteilboð*** you´ll see - Cocktail party Stefánsbúð/P3

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý*** Hafmeyjugjörningur kl. 18 Hildur Yeoman: Splash Mermaid performance Yeoman

Hildur Yeoman frumsýnir línuna Splash í dag kl. 18.


Tengdar fréttir

Dagur þrjú á HönnunarMars

Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin.

Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum

„Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár.

Dagur þrjú á HönnunarMars

Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.