Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar kl.12:00

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Tveir til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Skagafirði. Sveitarstjóri segir fleiri á leið í sóttkví og líkur á að skólum verði lokað. Við ræðum við sveitarstjóra Skagafjarðar í hádegisfréttum.

Háir og kraftmiklir kvikustrókar sem detta niður þess á milli, einkenna nú aftur virkni eldgossins í Fagradalsfjalli.

Samgönguráðherra segir mögulega þurfa að ráðast í opinberar fjárfestingar, fari hjól atvinnulífsins ekki að taka hratt við sér á ný.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12:00.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×