Kökuskreytingameistari frá Rússlandi slær í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 20:05 Angelika Dedukh, kökuskreytingarkona með meiru frá Rússlandi en hún býr á Selfossi með Þresti og börnum. Kökurnar hennar hafa slegið á gegn á Selfossi en hún bakar m.a. eftir pöntunum og skreytir kökurnar eins og óskað er eftir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Töskukaka, hundakaka, harmonikkukaka og hestakaka eru hluti af þeim kökum sem Angelika Dedukh frá Rússlandi bakar á Selfossi en skreytingarnar á kökunum eru með því flottara sem sést. Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend
Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira