Margfaldur Ólympíufari tekur við embættinu af Mori Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2021 07:35 Seiko Hashimoto hefur keppt á alls sjö Ólympíuleikum. Getty Seiko Hashimoto, japanskur ráðherra málefna Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur verið skipuð í embætti forseta undirbúningsnefndar leikanna í kjölfar afsagnar Yoshiro Mori vegna ummæla sinna um að konur tali of mikið. Hashimoto á sjálf langan íþróttaferil að baki og hefur keppt á alls sjö Ólympíuleikunum. Hún keppti í skautahlaupi á fjórum Vetrarólympíuleikum á árunum 1984 til 1994 og svo í hjólakappreiðum á Sumarólympíuleikum á árunum 1988 til 1996. Hefur enginn annar Japani keppt á fleiri leikum, ef frá er talinn skíðastökkvarinn Noriaki Kasai sem hefur keppt á átta leikum. Seiko Hashimoto var skírð Seiko í höfuðið á Ólympíueldinum, en hún fæddist árið 1964, sama ár og leikarnir fóru síðast fram í Tókýó. Hinn 83 ára Yoshiro Mori, sem var forsætisráðherra Japans á árunum 2000 til 2001, sagði af sér embætti í síðustu viku eftir að hafa sagði á nefndarfundi að konur tali of mikið. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu til að byrja með að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna heimsfaraldursins. Þeir munu að óbreyttu hefjast 23. júlí næstkomandi og standa til 8. ágúst. Skoðanakannanir í Japan benda til að stór hluti Japana vilji aflýsa leikunum vegna veirufaraldursins. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira
Hashimoto á sjálf langan íþróttaferil að baki og hefur keppt á alls sjö Ólympíuleikunum. Hún keppti í skautahlaupi á fjórum Vetrarólympíuleikum á árunum 1984 til 1994 og svo í hjólakappreiðum á Sumarólympíuleikum á árunum 1988 til 1996. Hefur enginn annar Japani keppt á fleiri leikum, ef frá er talinn skíðastökkvarinn Noriaki Kasai sem hefur keppt á átta leikum. Seiko Hashimoto var skírð Seiko í höfuðið á Ólympíueldinum, en hún fæddist árið 1964, sama ár og leikarnir fóru síðast fram í Tókýó. Hinn 83 ára Yoshiro Mori, sem var forsætisráðherra Japans á árunum 2000 til 2001, sagði af sér embætti í síðustu viku eftir að hafa sagði á nefndarfundi að konur tali of mikið. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu til að byrja með að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna heimsfaraldursins. Þeir munu að óbreyttu hefjast 23. júlí næstkomandi og standa til 8. ágúst. Skoðanakannanir í Japan benda til að stór hluti Japana vilji aflýsa leikunum vegna veirufaraldursins.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30