Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir er ánægð með að fá að taka þátt í að hann vörulínu sína hjá WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira