Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir gæti skrifað heila bók um árið 2020 því það gekk á ýmsu hjá henni á þessu viðburðaríka ári. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28