Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir gæti skrifað heila bók um árið 2020 því það gekk á ýmsu hjá henni á þessu viðburðaríka ári. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sjá meira
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28