Fyrsti sigur Bobcats 13. október 2005 14:56 Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á liði Denver Nuggets, sem gengur illa að finna taktinn, 106-82. Carlos Boozer, sem gekk til liðs við Utah frá Cleveland í sumar, er leika frábærlega þessa dagana og skoraði 30 stig í leiknum auk þess að taka heil 17 fráköst. Hinn smávaxni leikstjórnandi Earl Boykins var stigahæstu í liði Denver með 17 stig en Carmelo Anthony átti arfaslakan leik, hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum og endaði með sjö stig. Miami Heat er einnig að gera góða hluti þessa dagana með Dwyane Wade fremstan í flokki og fellur Shaquille Q´Neal aglerlega í skuggan af honum. Wade setti 37 stig í 118-106 sigri Heat á Washington Wizards í nótt en villuvandræði og meiðsli aftan í læri takmörkuðu Shaq við 13 stig. Wade hefur nú skorað heil 86 stig og átt 23 stoðsendingar í þremur leikjum Heat á tímabilinu, sem allir hafa unnist. Gilbert Arenas var stigahæstur hjá Wizards með 27 stig. Úrslit í leikjum næturinnarCharlotte Bobcats - Orlando Magic 111-100 Brezec 20 (10 frák.), Wallace 18 (10 frák.), Smith 14, Hart 14 (11 stoðs.) - Mobley 23, Hill 16, Turkoglo 16 New York Knicks - Boston Celtics 7-107 Sweetney 18, Marbury 12, Crawford 11 - Pierce 28 (10 frák., 8 stoðs.), Davis 20 Washington Wizards - Miami Heat 106-118 Arenas 27, Hughes 26, Jamison 24 (13 frák.) - Wade 37 (12 stoðs.), Jones 24, O´Neal 13 Detroit Pistons - Philadelphia 76ers 99-91 Billups 20 (10 stoðs.), Hamilton 17, R. Wallace 16, B. Wallace 11 (16 frák.) - Iverson 31, Korver 11, Skinner 10. Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 99-92 Garnett 29 (15 frák.), Casell 15, Sprewell 14 - Davis 21 (12 stoðs.), Wesley 21, Brown 13 Indiana Pacers - Chicago Bulls 100-90 Jackson 24, O´Neal 15 (10 frák.), Artest 14 - Deng 25, Gordon 17, Hinrich 12 New Jersey Nets - Phoenix Suns 80-112 Stoudamire 22, Johnson 18, Nash 17 (8 stoðs.) - Jefferson 24, Mercer 13, Mourning 12 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 102-88 Redd 28, Van Horn 22 (14 frák.), Williams 10 (11 stoðs.) - James 31, McInnis 16, Gooden 12 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 112-88 Finley 23, Nowitzki 22 (13 frák.), Dampier 13 (18 frák.) - Gasol 18, Swift 16 (11 frák.), Watson 14 Denver Nuggets - Utah Jazz 82-106 Boykins 17, Martin 14, White 13 - Boozer 31 (17 frák.), Kirilenko 16, Okur 12 Houston Rockets - Sacramento Kings 104-101 (framl.) Ming 33 (12 frák.), McGrady 23 (13 frák.), Ward 14 (7 stoðs.) - Bibby 31 (7 stoðs.), Stojakovic 23, Webber 20 (13 frák.) L.A. Clippers - Golden State Warriors 94-86 Maggette 26, Simmons 22, Brand 13 - Claxton 18 (9 stoðs.), Murphy 17, Ruchardson 15 Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á liði Denver Nuggets, sem gengur illa að finna taktinn, 106-82. Carlos Boozer, sem gekk til liðs við Utah frá Cleveland í sumar, er leika frábærlega þessa dagana og skoraði 30 stig í leiknum auk þess að taka heil 17 fráköst. Hinn smávaxni leikstjórnandi Earl Boykins var stigahæstu í liði Denver með 17 stig en Carmelo Anthony átti arfaslakan leik, hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum og endaði með sjö stig. Miami Heat er einnig að gera góða hluti þessa dagana með Dwyane Wade fremstan í flokki og fellur Shaquille Q´Neal aglerlega í skuggan af honum. Wade setti 37 stig í 118-106 sigri Heat á Washington Wizards í nótt en villuvandræði og meiðsli aftan í læri takmörkuðu Shaq við 13 stig. Wade hefur nú skorað heil 86 stig og átt 23 stoðsendingar í þremur leikjum Heat á tímabilinu, sem allir hafa unnist. Gilbert Arenas var stigahæstur hjá Wizards með 27 stig. Úrslit í leikjum næturinnarCharlotte Bobcats - Orlando Magic 111-100 Brezec 20 (10 frák.), Wallace 18 (10 frák.), Smith 14, Hart 14 (11 stoðs.) - Mobley 23, Hill 16, Turkoglo 16 New York Knicks - Boston Celtics 7-107 Sweetney 18, Marbury 12, Crawford 11 - Pierce 28 (10 frák., 8 stoðs.), Davis 20 Washington Wizards - Miami Heat 106-118 Arenas 27, Hughes 26, Jamison 24 (13 frák.) - Wade 37 (12 stoðs.), Jones 24, O´Neal 13 Detroit Pistons - Philadelphia 76ers 99-91 Billups 20 (10 stoðs.), Hamilton 17, R. Wallace 16, B. Wallace 11 (16 frák.) - Iverson 31, Korver 11, Skinner 10. Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 99-92 Garnett 29 (15 frák.), Casell 15, Sprewell 14 - Davis 21 (12 stoðs.), Wesley 21, Brown 13 Indiana Pacers - Chicago Bulls 100-90 Jackson 24, O´Neal 15 (10 frák.), Artest 14 - Deng 25, Gordon 17, Hinrich 12 New Jersey Nets - Phoenix Suns 80-112 Stoudamire 22, Johnson 18, Nash 17 (8 stoðs.) - Jefferson 24, Mercer 13, Mourning 12 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 102-88 Redd 28, Van Horn 22 (14 frák.), Williams 10 (11 stoðs.) - James 31, McInnis 16, Gooden 12 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 112-88 Finley 23, Nowitzki 22 (13 frák.), Dampier 13 (18 frák.) - Gasol 18, Swift 16 (11 frák.), Watson 14 Denver Nuggets - Utah Jazz 82-106 Boykins 17, Martin 14, White 13 - Boozer 31 (17 frák.), Kirilenko 16, Okur 12 Houston Rockets - Sacramento Kings 104-101 (framl.) Ming 33 (12 frák.), McGrady 23 (13 frák.), Ward 14 (7 stoðs.) - Bibby 31 (7 stoðs.), Stojakovic 23, Webber 20 (13 frák.) L.A. Clippers - Golden State Warriors 94-86 Maggette 26, Simmons 22, Brand 13 - Claxton 18 (9 stoðs.), Murphy 17, Ruchardson 15
Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira