Fyrsti sigur Bobcats 13. október 2005 14:56 Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á liði Denver Nuggets, sem gengur illa að finna taktinn, 106-82. Carlos Boozer, sem gekk til liðs við Utah frá Cleveland í sumar, er leika frábærlega þessa dagana og skoraði 30 stig í leiknum auk þess að taka heil 17 fráköst. Hinn smávaxni leikstjórnandi Earl Boykins var stigahæstu í liði Denver með 17 stig en Carmelo Anthony átti arfaslakan leik, hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum og endaði með sjö stig. Miami Heat er einnig að gera góða hluti þessa dagana með Dwyane Wade fremstan í flokki og fellur Shaquille Q´Neal aglerlega í skuggan af honum. Wade setti 37 stig í 118-106 sigri Heat á Washington Wizards í nótt en villuvandræði og meiðsli aftan í læri takmörkuðu Shaq við 13 stig. Wade hefur nú skorað heil 86 stig og átt 23 stoðsendingar í þremur leikjum Heat á tímabilinu, sem allir hafa unnist. Gilbert Arenas var stigahæstur hjá Wizards með 27 stig. Úrslit í leikjum næturinnarCharlotte Bobcats - Orlando Magic 111-100 Brezec 20 (10 frák.), Wallace 18 (10 frák.), Smith 14, Hart 14 (11 stoðs.) - Mobley 23, Hill 16, Turkoglo 16 New York Knicks - Boston Celtics 7-107 Sweetney 18, Marbury 12, Crawford 11 - Pierce 28 (10 frák., 8 stoðs.), Davis 20 Washington Wizards - Miami Heat 106-118 Arenas 27, Hughes 26, Jamison 24 (13 frák.) - Wade 37 (12 stoðs.), Jones 24, O´Neal 13 Detroit Pistons - Philadelphia 76ers 99-91 Billups 20 (10 stoðs.), Hamilton 17, R. Wallace 16, B. Wallace 11 (16 frák.) - Iverson 31, Korver 11, Skinner 10. Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 99-92 Garnett 29 (15 frák.), Casell 15, Sprewell 14 - Davis 21 (12 stoðs.), Wesley 21, Brown 13 Indiana Pacers - Chicago Bulls 100-90 Jackson 24, O´Neal 15 (10 frák.), Artest 14 - Deng 25, Gordon 17, Hinrich 12 New Jersey Nets - Phoenix Suns 80-112 Stoudamire 22, Johnson 18, Nash 17 (8 stoðs.) - Jefferson 24, Mercer 13, Mourning 12 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 102-88 Redd 28, Van Horn 22 (14 frák.), Williams 10 (11 stoðs.) - James 31, McInnis 16, Gooden 12 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 112-88 Finley 23, Nowitzki 22 (13 frák.), Dampier 13 (18 frák.) - Gasol 18, Swift 16 (11 frák.), Watson 14 Denver Nuggets - Utah Jazz 82-106 Boykins 17, Martin 14, White 13 - Boozer 31 (17 frák.), Kirilenko 16, Okur 12 Houston Rockets - Sacramento Kings 104-101 (framl.) Ming 33 (12 frák.), McGrady 23 (13 frák.), Ward 14 (7 stoðs.) - Bibby 31 (7 stoðs.), Stojakovic 23, Webber 20 (13 frák.) L.A. Clippers - Golden State Warriors 94-86 Maggette 26, Simmons 22, Brand 13 - Claxton 18 (9 stoðs.), Murphy 17, Ruchardson 15 Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Nýliðar Charlotte Bobcats unnu sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt með því leggja Orlando Magic á heimavelli, 111-100. Slóveninn Primoz Brezec, sem er orðinn ein helsta stjarna Bobcats, skoraði 20 stig og tók 10 fráköst og leiddi lið sitt til þessa sögulega sigurs. Cuttino Mobley var stigahæstur í liði Magic með 23 stig. Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á liði Denver Nuggets, sem gengur illa að finna taktinn, 106-82. Carlos Boozer, sem gekk til liðs við Utah frá Cleveland í sumar, er leika frábærlega þessa dagana og skoraði 30 stig í leiknum auk þess að taka heil 17 fráköst. Hinn smávaxni leikstjórnandi Earl Boykins var stigahæstu í liði Denver með 17 stig en Carmelo Anthony átti arfaslakan leik, hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum og endaði með sjö stig. Miami Heat er einnig að gera góða hluti þessa dagana með Dwyane Wade fremstan í flokki og fellur Shaquille Q´Neal aglerlega í skuggan af honum. Wade setti 37 stig í 118-106 sigri Heat á Washington Wizards í nótt en villuvandræði og meiðsli aftan í læri takmörkuðu Shaq við 13 stig. Wade hefur nú skorað heil 86 stig og átt 23 stoðsendingar í þremur leikjum Heat á tímabilinu, sem allir hafa unnist. Gilbert Arenas var stigahæstur hjá Wizards með 27 stig. Úrslit í leikjum næturinnarCharlotte Bobcats - Orlando Magic 111-100 Brezec 20 (10 frák.), Wallace 18 (10 frák.), Smith 14, Hart 14 (11 stoðs.) - Mobley 23, Hill 16, Turkoglo 16 New York Knicks - Boston Celtics 7-107 Sweetney 18, Marbury 12, Crawford 11 - Pierce 28 (10 frák., 8 stoðs.), Davis 20 Washington Wizards - Miami Heat 106-118 Arenas 27, Hughes 26, Jamison 24 (13 frák.) - Wade 37 (12 stoðs.), Jones 24, O´Neal 13 Detroit Pistons - Philadelphia 76ers 99-91 Billups 20 (10 stoðs.), Hamilton 17, R. Wallace 16, B. Wallace 11 (16 frák.) - Iverson 31, Korver 11, Skinner 10. Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 99-92 Garnett 29 (15 frák.), Casell 15, Sprewell 14 - Davis 21 (12 stoðs.), Wesley 21, Brown 13 Indiana Pacers - Chicago Bulls 100-90 Jackson 24, O´Neal 15 (10 frák.), Artest 14 - Deng 25, Gordon 17, Hinrich 12 New Jersey Nets - Phoenix Suns 80-112 Stoudamire 22, Johnson 18, Nash 17 (8 stoðs.) - Jefferson 24, Mercer 13, Mourning 12 Milwaukee Bucks - Cleveland Cavaliers 102-88 Redd 28, Van Horn 22 (14 frák.), Williams 10 (11 stoðs.) - James 31, McInnis 16, Gooden 12 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 112-88 Finley 23, Nowitzki 22 (13 frák.), Dampier 13 (18 frák.) - Gasol 18, Swift 16 (11 frák.), Watson 14 Denver Nuggets - Utah Jazz 82-106 Boykins 17, Martin 14, White 13 - Boozer 31 (17 frák.), Kirilenko 16, Okur 12 Houston Rockets - Sacramento Kings 104-101 (framl.) Ming 33 (12 frák.), McGrady 23 (13 frák.), Ward 14 (7 stoðs.) - Bibby 31 (7 stoðs.), Stojakovic 23, Webber 20 (13 frák.) L.A. Clippers - Golden State Warriors 94-86 Maggette 26, Simmons 22, Brand 13 - Claxton 18 (9 stoðs.), Murphy 17, Ruchardson 15
Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira