
Erlent
Malaría í Darfúr

Malaría hefur brotist út í flóttamannabúðunum í Darfúr-héraði í Súdan. Margar flóttamannabúðir þar skortir bæði hreint vatn og hreinlætisaðstöðu. Lifrarbólgufaraldur hefur einnig gengið yfir búðirnar.
Fleiri fréttir
×