Hefndaraðgerðir stjórnvalda 7. maí 2005 00:01 Stjórnarandstaðan kallar frumvarp til samkeppnislaga hefndaraðgerðir og varar við því að það verði samþykkt sem lög frá Alþingi. Í áliti minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar segir að það veiki samkeppniseftirlit á Íslandi og að helstu sérfræðingar þjóðarinnar á þessu sviði vari við því. Samkeppnismálin voru til umræðu á Alþingi í allan dag eftir að formaður efnahags- og viðskiptanefndar hafði mælt fyrir áliti nefndarinnar á breytingu á samkeppnislögum. Lengstu ræðurnar voru hátt á þriðju klukkustund. Minnihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir sjálfstæði samkeppnisyfirvalda skert, lögin verði veikari en áður og hvergi sé að finna ákvæði í nýju lögunum sem geri eftirlitsaðilum kleift að takast á við hringamyndun og fákeppni. Hins vegar sé sett pólitísk stjórn yfir Samkeppniseftirlitið og dregið úr kröfum um hæfi og hlutleysi þeirra sem skipa stjórn eftirlitsins. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, spurði hvaða skilaboð þetta séu til annarra stofnana í samfélaginu sem þrammi ekki í takt með stjórnvöldum. Hann nefndi Þjóðhagsstofnun, Mannréttindaskrifstofuna og nú væri komið að því að leggja niður Samkeppnisstofnun. Stjórnarliðar voru ítrekað spurðir af hverju væri ráðist í slíkar breytingar. Pétur Blöndal, formaður nefndarinnar, sagði því svarað í greinargerð með frumvarpinu og nefndaráliti. Það verið væri að einfalda kerfið; það væri flókið og seinvirkt og nefndi málefni tryggingafélaganna sem dæmi sem hefðu verið í gangi í átta ár. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Sjá meira
Stjórnarandstaðan kallar frumvarp til samkeppnislaga hefndaraðgerðir og varar við því að það verði samþykkt sem lög frá Alþingi. Í áliti minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar segir að það veiki samkeppniseftirlit á Íslandi og að helstu sérfræðingar þjóðarinnar á þessu sviði vari við því. Samkeppnismálin voru til umræðu á Alþingi í allan dag eftir að formaður efnahags- og viðskiptanefndar hafði mælt fyrir áliti nefndarinnar á breytingu á samkeppnislögum. Lengstu ræðurnar voru hátt á þriðju klukkustund. Minnihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir sjálfstæði samkeppnisyfirvalda skert, lögin verði veikari en áður og hvergi sé að finna ákvæði í nýju lögunum sem geri eftirlitsaðilum kleift að takast á við hringamyndun og fákeppni. Hins vegar sé sett pólitísk stjórn yfir Samkeppniseftirlitið og dregið úr kröfum um hæfi og hlutleysi þeirra sem skipa stjórn eftirlitsins. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, spurði hvaða skilaboð þetta séu til annarra stofnana í samfélaginu sem þrammi ekki í takt með stjórnvöldum. Hann nefndi Þjóðhagsstofnun, Mannréttindaskrifstofuna og nú væri komið að því að leggja niður Samkeppnisstofnun. Stjórnarliðar voru ítrekað spurðir af hverju væri ráðist í slíkar breytingar. Pétur Blöndal, formaður nefndarinnar, sagði því svarað í greinargerð með frumvarpinu og nefndaráliti. Það verið væri að einfalda kerfið; það væri flókið og seinvirkt og nefndi málefni tryggingafélaganna sem dæmi sem hefðu verið í gangi í átta ár.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Sjá meira