Verkfall Kristianstad skilaði sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2010 06:30 Mynd/E.Stefán Verkfall Elísabetar Gunnarsdóttur og stelpnanna hennar í Kristianstad skilaði sér og vakti bæjarbúa Kristianstad sem sameinuðust á bak við liðið sitt sem er búið að standa sig mjög vel í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Verkfallinu lauk á þriðjudaginn aðeins fimm dögum fyrir fyrsta leik eftir sumarfrí sem er mikilvægur leikur á móti Tyresö á sunnudaginn en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 7. sæti deildarinnar. „Þetta eru búnir að vera svolítið erfiðir dagar. Við sem erum í þessum fótbolta erum í þessu af ástríðu og ánægju en ekki bara fyrir einhverja peninga," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, en það var ekkert annað í stöðunni en að fara í verkfall. „Ekki eftir allt sem gekk á í fyrra þegar við vorum hérna í þrjá mánuði án þess að fá laun. Það var rosalega erfiður tími og okkur finnst stjórnin ekki hafa lagt nógu mikið á sig til að forðast þessa stöðu sem er komin upp hjá félaginu. Okkar svar var að fara í verkfall og það hefur heldur betur skilað sér," segir Elísabet. Bæjarbúar Kristianstad stóðu á bak við stelpurnar sínar og margir sendu félaginu peninga. „Það voru mjög mikil viðbrögð úr samfélaginu, við höfum fengið mikið af auka kostendum og mikið af fólki hefur líka komið með peninga inn í félagið. Eftir því sem ég best veit er ekki bara búið að redda þessum mánuði heldur öllu tímabilinu og jafnvel vinna upp þann mínus sem félagið var búið að safna sér upp," segir Elísabet en hún viðurkennir að æfingaleysið gæti háð liðinu í fyrstu leikjunum eftir frí. „Við vorum að koma úr fríi þegar þetta skellur á og svo höfum við ekki æft saman í dálítinn tíma. Það verður svolítið erfitt að púsla þessu saman en á móti kemur að þetta mun eflaust hjálpa til við að ná upp stemningu og sterkari liðsheild," segir Elísabet sem lítur á leikinn við Tyresö sem einn af úrslitaleikjunum um hvort Kristianstad nái að halda sér í hópi fimm efstu liða deildarinnar. Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Verkfall Elísabetar Gunnarsdóttur og stelpnanna hennar í Kristianstad skilaði sér og vakti bæjarbúa Kristianstad sem sameinuðust á bak við liðið sitt sem er búið að standa sig mjög vel í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Verkfallinu lauk á þriðjudaginn aðeins fimm dögum fyrir fyrsta leik eftir sumarfrí sem er mikilvægur leikur á móti Tyresö á sunnudaginn en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 7. sæti deildarinnar. „Þetta eru búnir að vera svolítið erfiðir dagar. Við sem erum í þessum fótbolta erum í þessu af ástríðu og ánægju en ekki bara fyrir einhverja peninga," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, en það var ekkert annað í stöðunni en að fara í verkfall. „Ekki eftir allt sem gekk á í fyrra þegar við vorum hérna í þrjá mánuði án þess að fá laun. Það var rosalega erfiður tími og okkur finnst stjórnin ekki hafa lagt nógu mikið á sig til að forðast þessa stöðu sem er komin upp hjá félaginu. Okkar svar var að fara í verkfall og það hefur heldur betur skilað sér," segir Elísabet. Bæjarbúar Kristianstad stóðu á bak við stelpurnar sínar og margir sendu félaginu peninga. „Það voru mjög mikil viðbrögð úr samfélaginu, við höfum fengið mikið af auka kostendum og mikið af fólki hefur líka komið með peninga inn í félagið. Eftir því sem ég best veit er ekki bara búið að redda þessum mánuði heldur öllu tímabilinu og jafnvel vinna upp þann mínus sem félagið var búið að safna sér upp," segir Elísabet en hún viðurkennir að æfingaleysið gæti háð liðinu í fyrstu leikjunum eftir frí. „Við vorum að koma úr fríi þegar þetta skellur á og svo höfum við ekki æft saman í dálítinn tíma. Það verður svolítið erfitt að púsla þessu saman en á móti kemur að þetta mun eflaust hjálpa til við að ná upp stemningu og sterkari liðsheild," segir Elísabet sem lítur á leikinn við Tyresö sem einn af úrslitaleikjunum um hvort Kristianstad nái að halda sér í hópi fimm efstu liða deildarinnar.
Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira