Umfjöllun: Smiðshöggið vantaði hjá Grindavík Elvar Geir Magnússon skrifar 4. júlí 2010 18:30 Bjarni Guðjónsson tryggði KR-ingum ansi mikilvæg þrjú stig þegar hann skoraði eina markið gegn Grindavík. Markið skoraði hann á þrettándu mínútu með skoti sem hafði viðkomu í varnarmanni áður en boltinn gjörsamlega lak inn. Það var ekkert að spilamennsku Grindvíkinga í kvöld. En fótboltinn snýst um að skora mörk og þá þurfa menn að nýta færin. Herslumuninn vantaði hjá þeim. Fyrir utan erfiða byrjun lék Grindavík vel í leiknum en ekki gekk að reka smiðshöggið. Grétar Hjartarson fór illa með dauðafæri, Lars Ivar Moldsked markvörður KR bjargaði nokkrum sinnum ansi vel og þá bjargaði Guðmundur Reynir Gunnarsson á marklínu. Leikurinn var fjörlegur, opinn og hraður, og hefðu mörkin vel getað orðið fleiri en raunin varð. En stigin þrjú fara til KR sem hefur því náð að rífa sig upp úr botnbaráttunni. Bjarni Guðjónsson var þeirra besti maður í kvöld en nokkrir lykilmenn liðsins geta betur en þeir sýndu. Staða Grindavíkurliðsins er erfið en gæðin eru til staðar og það sannaðist í kvöld. KR - Grindavík 1-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (13.). KR-völlur. Áhorfendur:1059 Dómari: Einar Örn Daníelsson 5 Skot (á mark): 12-12 (6-6)Varin skot: Lars 5 - Rúnar 5Horn: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 20-12Rangstöður: 1-4 KR (4-3-3): Lars Ivar Moldsked 7 Eggert Rafn Einarsson 5 Mark Rutgers 5 (32. Gunnar Örn Jónsson 6) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 8* maður leiksins Viktor Bjarki Arnarsson 5 Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 5 Björgólfur Takefusa 4 Grindavík (4-4-2): Rúnar Dór Daníelsson 6 Loic Mbang Ondo 5 Auðun Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Scott Ramsey 6 Matthías Örn Friðriksson 5 Jóhann Helgason 6 Páll Guðmundsson 5 (57. Óli Baldur Bjarnason 5) Grétar Ólafur Hjartarson 4 (84. Vilhjálmur Darri Einarsson -) Gilles Daniel Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Bjarni Guðjónsson tryggði KR-ingum ansi mikilvæg þrjú stig þegar hann skoraði eina markið gegn Grindavík. Markið skoraði hann á þrettándu mínútu með skoti sem hafði viðkomu í varnarmanni áður en boltinn gjörsamlega lak inn. Það var ekkert að spilamennsku Grindvíkinga í kvöld. En fótboltinn snýst um að skora mörk og þá þurfa menn að nýta færin. Herslumuninn vantaði hjá þeim. Fyrir utan erfiða byrjun lék Grindavík vel í leiknum en ekki gekk að reka smiðshöggið. Grétar Hjartarson fór illa með dauðafæri, Lars Ivar Moldsked markvörður KR bjargaði nokkrum sinnum ansi vel og þá bjargaði Guðmundur Reynir Gunnarsson á marklínu. Leikurinn var fjörlegur, opinn og hraður, og hefðu mörkin vel getað orðið fleiri en raunin varð. En stigin þrjú fara til KR sem hefur því náð að rífa sig upp úr botnbaráttunni. Bjarni Guðjónsson var þeirra besti maður í kvöld en nokkrir lykilmenn liðsins geta betur en þeir sýndu. Staða Grindavíkurliðsins er erfið en gæðin eru til staðar og það sannaðist í kvöld. KR - Grindavík 1-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (13.). KR-völlur. Áhorfendur:1059 Dómari: Einar Örn Daníelsson 5 Skot (á mark): 12-12 (6-6)Varin skot: Lars 5 - Rúnar 5Horn: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 20-12Rangstöður: 1-4 KR (4-3-3): Lars Ivar Moldsked 7 Eggert Rafn Einarsson 5 Mark Rutgers 5 (32. Gunnar Örn Jónsson 6) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 8* maður leiksins Viktor Bjarki Arnarsson 5 Óskar Örn Hauksson 6 Kjartan Henry Finnbogason 5 Björgólfur Takefusa 4 Grindavík (4-4-2): Rúnar Dór Daníelsson 6 Loic Mbang Ondo 5 Auðun Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Scott Ramsey 6 Matthías Örn Friðriksson 5 Jóhann Helgason 6 Páll Guðmundsson 5 (57. Óli Baldur Bjarnason 5) Grétar Ólafur Hjartarson 4 (84. Vilhjálmur Darri Einarsson -) Gilles Daniel Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann