Íbúar vilja að bærinn hindri flóð Gaðar Örn Úlfarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:00 Mikið vatnsveður varð á höfuðborgarsvæðinu um miðjan mars á þessu ári. Fréttablaðið/Stefán Bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ hafa borist erindi frá íbúum á tveimur stöðum sem óska eftir því að bærinn geri úrbætur til að hindra vatnsflóð í húsum þeirra. Í báðum tilvikum er vitnað til flóða sem urðu í miklu vatnsveðri 14. mars á þessu ári. Íbúar í Álafosskvos segjast hafa fundað með bæjarverkfræðingi um leiðir til að koma í veg fyrir að alvarlegt vatnstjón endurtaki sig. Meðal þess sem þurfi að gera sé að hækka varnargarð meðfram Varmá, hreinsa reglulega framburð jarðefna úr ánni og hækka göngubrú svo hún valdi ekki stíflu. Mikið tjón mun einnig hafa orðið í fjölbýlishúsinu Klapparhlíð 1 þennan dag þegar flæddi inn í bílakjallara og geymslur í gegnum útblástursrör sem fór á kaf. „Það er krafa húsfélags Klapparhlíðar 1 að Mosfellsbær tryggi að frárennsli frá þessari lægð við húsið verði bætt verulega svo sambærileg vatnssöfnun verði ekki möguleg í framtíðinni,“ segir í bréfi húsfélagsins sem ella vill að bærinn borgi hækkun á áðurnefndu útblástursröri. Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ hafa borist erindi frá íbúum á tveimur stöðum sem óska eftir því að bærinn geri úrbætur til að hindra vatnsflóð í húsum þeirra. Í báðum tilvikum er vitnað til flóða sem urðu í miklu vatnsveðri 14. mars á þessu ári. Íbúar í Álafosskvos segjast hafa fundað með bæjarverkfræðingi um leiðir til að koma í veg fyrir að alvarlegt vatnstjón endurtaki sig. Meðal þess sem þurfi að gera sé að hækka varnargarð meðfram Varmá, hreinsa reglulega framburð jarðefna úr ánni og hækka göngubrú svo hún valdi ekki stíflu. Mikið tjón mun einnig hafa orðið í fjölbýlishúsinu Klapparhlíð 1 þennan dag þegar flæddi inn í bílakjallara og geymslur í gegnum útblástursrör sem fór á kaf. „Það er krafa húsfélags Klapparhlíðar 1 að Mosfellsbær tryggi að frárennsli frá þessari lægð við húsið verði bætt verulega svo sambærileg vatnssöfnun verði ekki möguleg í framtíðinni,“ segir í bréfi húsfélagsins sem ella vill að bærinn borgi hækkun á áðurnefndu útblástursröri.
Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira