Íbúar vilja að bærinn hindri flóð Gaðar Örn Úlfarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:00 Mikið vatnsveður varð á höfuðborgarsvæðinu um miðjan mars á þessu ári. Fréttablaðið/Stefán Bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ hafa borist erindi frá íbúum á tveimur stöðum sem óska eftir því að bærinn geri úrbætur til að hindra vatnsflóð í húsum þeirra. Í báðum tilvikum er vitnað til flóða sem urðu í miklu vatnsveðri 14. mars á þessu ári. Íbúar í Álafosskvos segjast hafa fundað með bæjarverkfræðingi um leiðir til að koma í veg fyrir að alvarlegt vatnstjón endurtaki sig. Meðal þess sem þurfi að gera sé að hækka varnargarð meðfram Varmá, hreinsa reglulega framburð jarðefna úr ánni og hækka göngubrú svo hún valdi ekki stíflu. Mikið tjón mun einnig hafa orðið í fjölbýlishúsinu Klapparhlíð 1 þennan dag þegar flæddi inn í bílakjallara og geymslur í gegnum útblástursrör sem fór á kaf. „Það er krafa húsfélags Klapparhlíðar 1 að Mosfellsbær tryggi að frárennsli frá þessari lægð við húsið verði bætt verulega svo sambærileg vatnssöfnun verði ekki möguleg í framtíðinni,“ segir í bréfi húsfélagsins sem ella vill að bærinn borgi hækkun á áðurnefndu útblástursröri. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ hafa borist erindi frá íbúum á tveimur stöðum sem óska eftir því að bærinn geri úrbætur til að hindra vatnsflóð í húsum þeirra. Í báðum tilvikum er vitnað til flóða sem urðu í miklu vatnsveðri 14. mars á þessu ári. Íbúar í Álafosskvos segjast hafa fundað með bæjarverkfræðingi um leiðir til að koma í veg fyrir að alvarlegt vatnstjón endurtaki sig. Meðal þess sem þurfi að gera sé að hækka varnargarð meðfram Varmá, hreinsa reglulega framburð jarðefna úr ánni og hækka göngubrú svo hún valdi ekki stíflu. Mikið tjón mun einnig hafa orðið í fjölbýlishúsinu Klapparhlíð 1 þennan dag þegar flæddi inn í bílakjallara og geymslur í gegnum útblástursrör sem fór á kaf. „Það er krafa húsfélags Klapparhlíðar 1 að Mosfellsbær tryggi að frárennsli frá þessari lægð við húsið verði bætt verulega svo sambærileg vatnssöfnun verði ekki möguleg í framtíðinni,“ segir í bréfi húsfélagsins sem ella vill að bærinn borgi hækkun á áðurnefndu útblástursröri.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira