Þau vilja taka við af Inger sem lögreglustjóri á Austurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2020 10:09 Inger Linda Jónsdóttir lætur senn af störfum sem lögreglustjóri á Austurlandi. Fljótsdalshérað Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess. Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess.
Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira