Ríkisstjórnin boðar viðamiklar aðgerðir vegna samdráttar á aflaheimildum 6. júlí 2007 11:32 Ríkisstjórnin kynnti tillögur um aflaheimildir í morgun. Samhliða því voru mótvægisaðgerðirnar kynntar. MYND/365 Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira