Ríkisstjórnin boðar viðamiklar aðgerðir vegna samdráttar á aflaheimildum 6. júlí 2007 11:32 Ríkisstjórnin kynnti tillögur um aflaheimildir í morgun. Samhliða því voru mótvægisaðgerðirnar kynntar. MYND/365 Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira