Innlent

Krónan hækkar við kvótalækkun

Gengi krónunnnar hækkaði í morgun um 0,6%, strax og sjávarútvegsráðhera var búinn að tilkynna um niðurskurð þorskkvótans.  Talið er að útflultningstekjur landsmanna dragist saman um 16 milljarða króna á ársgrundvelli vegna niðurskurðarins, og landsframleiðsla dregst saman um 0,7 prósent, þar af 0,2 á þessu ári  þar sem næsta fiskveiðiár hefst frysta september.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×