Zac Efron opnar sig um fíknivandann 30. júlí 2014 18:30 Zac Efron Vísir/Getty Leikarinn og High School Musical-stjarnan Zac Efron opnaði sig í nýjasta raunveruleikaþætti NBC stöðvarinnar, Running Wild with Bear Grylls. Í þættinum er skorað á stjörnur að fara í tveggja daga ferðir í óbyggðir þar sem allt getur gerst. Í tilfelli Efrons varð þetta eins og heimsókn til sálfræðings, því hann opnaði sig við þáttastjórnandann um fíknivanda sinn. Efron ræddi um hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn á augabragði, og hvernig fíknin þróaðist í takt. „Þetta gerðist allt svo fljótt. Það er sjokkerandi. Erfiði hlutinn var ekki vinnan sem fylgdi, það var aldrei málið. Það var það sem gerðist á milli verkefna - félagslegi hlutinn,“ sagði Efron. „Hvert sem ég fór var fólk að horfa og það getur verið ruglandi, og bráðlega þurfti ég efni til þess að koma mér í gegnum það.“ „Ég var kominn á þann stað þar sem mér var farið að vera sama um vinnuna og var bara að bíða eftir helginni til að fara út og skemmta mér. En þegar það var orðið erfitt að komast í gegnum mánudaga og þriðjudaga hugsaði ég með mér að nú væri nóg komið,“ útskýrði Efron. „Ég vil aldrei aftur taka eitthvað til þess eins að líða vel í eigin skinni, og það getur verið erfitt. En ég geri það í gegnum hugleiðslu og því að slaka á, og róa hugann.“ Tengdar fréttir Edrú í sex mánuði Zac Efron með AA-merki á körfuboltaleik. 30. desember 2013 14:00 Fyrsta viðtalið eftir meðferð Hjartaknúsarinn Zac Efron er á góðum stað. 21. janúar 2014 23:00 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Leikarinn og High School Musical-stjarnan Zac Efron opnaði sig í nýjasta raunveruleikaþætti NBC stöðvarinnar, Running Wild with Bear Grylls. Í þættinum er skorað á stjörnur að fara í tveggja daga ferðir í óbyggðir þar sem allt getur gerst. Í tilfelli Efrons varð þetta eins og heimsókn til sálfræðings, því hann opnaði sig við þáttastjórnandann um fíknivanda sinn. Efron ræddi um hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn á augabragði, og hvernig fíknin þróaðist í takt. „Þetta gerðist allt svo fljótt. Það er sjokkerandi. Erfiði hlutinn var ekki vinnan sem fylgdi, það var aldrei málið. Það var það sem gerðist á milli verkefna - félagslegi hlutinn,“ sagði Efron. „Hvert sem ég fór var fólk að horfa og það getur verið ruglandi, og bráðlega þurfti ég efni til þess að koma mér í gegnum það.“ „Ég var kominn á þann stað þar sem mér var farið að vera sama um vinnuna og var bara að bíða eftir helginni til að fara út og skemmta mér. En þegar það var orðið erfitt að komast í gegnum mánudaga og þriðjudaga hugsaði ég með mér að nú væri nóg komið,“ útskýrði Efron. „Ég vil aldrei aftur taka eitthvað til þess eins að líða vel í eigin skinni, og það getur verið erfitt. En ég geri það í gegnum hugleiðslu og því að slaka á, og róa hugann.“
Tengdar fréttir Edrú í sex mánuði Zac Efron með AA-merki á körfuboltaleik. 30. desember 2013 14:00 Fyrsta viðtalið eftir meðferð Hjartaknúsarinn Zac Efron er á góðum stað. 21. janúar 2014 23:00 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“