Segja þolinmæði kennara vera á þrotum Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 16. maí 2014 00:01 Grunnskólakennarar fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum.fréttablaðið/daníel Vísir/Daníel Mikill hiti var í grunnskólakennurum sem lögðu niður vinnu í gærmorgun. Í stað þess að kenna söfnuðust þeir saman á útifundi á Ingólfstorgi og víðar um land til að leggja áherslu á kröfur sínar um bætt kjör. „Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu og okkur þykir vænt um að foreldrar hafi líka mætt til að sýna okkur stuðning í verki,“ segir Geirlaug Ottósdóttir, kennari í Háaleitisskóla, sem las upp ályktun á fundinum á Ingólfstorgi sem var samþykkt. Í ályktuninni segir að vinnustöðvunin sé neyðarúrræði sem kennarar hafi verið þvingaðir í vegna seinagangs viðsemjenda við samningsgerðina. Grunnskólakennarar hafi verið samningslausir í tvö ár og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum. „Við höfum tekið á okkur mikið aukaálag eins og aðrar stéttir. Nú er bráðum komið nóg. Við viljum fara að sjá breytingar. Fleiri og fleiri af þeim yngri í stéttinni eru að hugsa sér til hreyfings. Þeir segjast ekki ætla að byrja í haust án samnings. Það er kominn tími til að krefja frambjóðendur og sveitarstjórnarmenn svara um hvernig þeir sjá þetta fyrir sér,“ segir Geirlaug. Formaður Félags grunnskólakennara sagði við Fréttablaðið í gærkvöldi að viðræður kennara við sveitarfélögin haldi áfram í dag. Tengdar fréttir Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 „Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Mikill hiti var í grunnskólakennurum sem lögðu niður vinnu í gærmorgun. Í stað þess að kenna söfnuðust þeir saman á útifundi á Ingólfstorgi og víðar um land til að leggja áherslu á kröfur sínar um bætt kjör. „Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu og okkur þykir vænt um að foreldrar hafi líka mætt til að sýna okkur stuðning í verki,“ segir Geirlaug Ottósdóttir, kennari í Háaleitisskóla, sem las upp ályktun á fundinum á Ingólfstorgi sem var samþykkt. Í ályktuninni segir að vinnustöðvunin sé neyðarúrræði sem kennarar hafi verið þvingaðir í vegna seinagangs viðsemjenda við samningsgerðina. Grunnskólakennarar hafi verið samningslausir í tvö ár og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum. „Við höfum tekið á okkur mikið aukaálag eins og aðrar stéttir. Nú er bráðum komið nóg. Við viljum fara að sjá breytingar. Fleiri og fleiri af þeim yngri í stéttinni eru að hugsa sér til hreyfings. Þeir segjast ekki ætla að byrja í haust án samnings. Það er kominn tími til að krefja frambjóðendur og sveitarstjórnarmenn svara um hvernig þeir sjá þetta fyrir sér,“ segir Geirlaug. Formaður Félags grunnskólakennara sagði við Fréttablaðið í gærkvöldi að viðræður kennara við sveitarfélögin haldi áfram í dag.
Tengdar fréttir Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 „Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47
„Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24