Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 10:30 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020 Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020
Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45