Gagnrýnir Íslendinga í leiðara 28. mars 2005 00:01 Íslendingar eru gagnrýndir í leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn greinarinnar þar sem segir að það hafi verið sorgardagur þegar Alþingi veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt. Milljónir manna lesa Washington Post daglega og leiðarar blaðsins endurspegla skoðanir áhrifaríks hóps innan bandarísks samfélags. Það hlýtur því að teljast til tíðinda þegar leiðarahöfundar blaðsins snupra Alþingi Íslendinga eins og í dag. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreinni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn legði Bandaríkin undir sig, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir enn fremur í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“ Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Íslendingar eru gagnrýndir í leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn greinarinnar þar sem segir að það hafi verið sorgardagur þegar Alþingi veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt. Milljónir manna lesa Washington Post daglega og leiðarar blaðsins endurspegla skoðanir áhrifaríks hóps innan bandarísks samfélags. Það hlýtur því að teljast til tíðinda þegar leiðarahöfundar blaðsins snupra Alþingi Íslendinga eins og í dag. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreinni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn legði Bandaríkin undir sig, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir enn fremur í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira