Neyðumst til að taka upp evruna fyrr eða síðar 15. maí 2007 15:27 MYND/GettyImages Íslendingar munu ekki komast hjá því að taka upp evruna á næstu árum að mati Þórólfs Matthíassonar, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði Samiðnar, Sambands Iðnfélaga. Hann segir viðbúið að vextir muni lækka hér á landi við upptöku evrunnar og að verðtrygging muni heyra sögunni til. Í viðtalinu segir Þórólfur það einungis vera spurning um þjóðarstolt en ekki þjóðhagslega hagkvæmni að Íslendingar séu ekki nú þegar búnir að taka upp evruna. Hann bendir á að evrusvæðið fari stöðugt stækkandi og stærð og umsvif íslenskra banka geri það að verkum að ómögulegt verði fyrir Íslendinga til langs tíma að halda í krónuna. Hún sé einfaldlega of veikur gjaldmiðill. Þórólfur segir skynsamlegra af stjórnvöldum að stefna að aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar í stað í þess að reyna hægja á þeirri þróun. Þá segir Þórólfur einboðið að vextir muni lækka til muna hér á landi taki Íslendingar upp evruna. Nú séu innlendir bankar í þægilegri stöðu hér á landi gagnvart almenningi sem ekki eigi auðvelt með að leita út fyrir landsteinana eftir viðskiptum. Evran muni hins vegar valda því að almenningur eigi greiðari aðgang að erlendum bönkum og hagstæðari lánum. Þá telur hann evran muni einnig valda því að verðtrygging muni heyra sögunni til. Sjá nánar á á vef Samiðnar hér. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslendingar munu ekki komast hjá því að taka upp evruna á næstu árum að mati Þórólfs Matthíassonar, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði Samiðnar, Sambands Iðnfélaga. Hann segir viðbúið að vextir muni lækka hér á landi við upptöku evrunnar og að verðtrygging muni heyra sögunni til. Í viðtalinu segir Þórólfur það einungis vera spurning um þjóðarstolt en ekki þjóðhagslega hagkvæmni að Íslendingar séu ekki nú þegar búnir að taka upp evruna. Hann bendir á að evrusvæðið fari stöðugt stækkandi og stærð og umsvif íslenskra banka geri það að verkum að ómögulegt verði fyrir Íslendinga til langs tíma að halda í krónuna. Hún sé einfaldlega of veikur gjaldmiðill. Þórólfur segir skynsamlegra af stjórnvöldum að stefna að aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar í stað í þess að reyna hægja á þeirri þróun. Þá segir Þórólfur einboðið að vextir muni lækka til muna hér á landi taki Íslendingar upp evruna. Nú séu innlendir bankar í þægilegri stöðu hér á landi gagnvart almenningi sem ekki eigi auðvelt með að leita út fyrir landsteinana eftir viðskiptum. Evran muni hins vegar valda því að almenningur eigi greiðari aðgang að erlendum bönkum og hagstæðari lánum. Þá telur hann evran muni einnig valda því að verðtrygging muni heyra sögunni til. Sjá nánar á á vef Samiðnar hér.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira