Innlent

Landsbankinn opnar nýtt útibú

MYND/Landsbankinn

Landsbankinn opnar nýtt útibú við Vínlandsleið í Grafarholti í dag en útibúið tekur við af Grafarvogsútibúi. Hið nýja húsnæði er mun stærra en það gamla og mun þjónusta einstaklinga jafnt sem fyrirtæki.

Friðgeir Magni Baldursson hefur verið ráðinn útibússtjóri en hann hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1990 og gegnt starfi útibússtjóra síðan 1996.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×